top of page

Barberia

Klippistofa og vefverslun.

Barberia er klippistofa staðsett í miðbæ Hafnarfjarðar sem veitir persónulega, notalega og faglega þjónustu fyrir alla fjölskylduna. Við bjóðum uppá almenna hárþjónustu eins og klippingar, litanir og permanent. Við leggjum áherslu á fjölbreytta þjónustu eins og dekurpakka fyrir bæði karla og konur, skeggrakstur, hármeðferðir og keratínmeðferð. Hægt er að kaupa gjafabréf hér á síðunni. 

Hér á síðunni bjóðum við uppá hágæða vörur með sendingarþjónustu gegn gjaldi frá Póstinum.

Ef verslað er fyrir 15000kr eða meira er frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu, vörurnar eru keyrðar út eða í póst á miðvikudögum.

Ekkert sendingargjald er tekið á vörum sem eru sóttar í Hafnarfjörðinn á Barberia- send eru sms skilaboð þegar vörurnar eru tilbúnar til afhendingar.

Heim: Welcome

Merkin okkar

5ef2339eda5fdff0404776f5_eleven-australia-logo+products+px3.png
davines-logo.png
bottom of page