3 MINUTE DJÚPNÆRINGAR MASKI
Prótein og raka blanda sem styrkir og nærir þurrt/skemmt hár.
Næringin er fyrir allar hárgerðir.
Notkun:
- Nuddið í hreint og rakt hárið.
- Biðtími 3 mínútur.
- Skolið vel.
- Magn: 50 ml.
Eleven 3 Minute Repair Treatment 50ML
1.900krPrice