K18 LEAVE IN VIÐGERÐAR MASKI
K18 er tvívirkt meðferðar efni sem vinnur með sameindum að því að undirbúa, verja og endurbyggja hárið.
K – 18 umturnar ástandi hársins yfir í heilbrigt ástand á örfáum mínutum.
Notkun:
- Þvoið hárið með sjampói (ekki nota hárnæringu).
- Handklæða þurkið hárið.
- Notið eina pumpu í senn og bætið við ef þarf.
- Dreyfið efninu í fingur, berið í hárið og greiðið í gegn.
- Biðtími: 4 mínútur til að ná fullri virkni.
- Ekki skola efnið úr, þetta er leave in efni.
- Magn: 5 ml.
K18 HAIR MASK, LEAVE IN MOLECULAR REPAIR 5 ML
2.200krPrice