top of page

HREINS SHAMPOO

 

PEPTIDE PREPTM detox shampoo.

Sjampóið er hannað til þess að ná hárinu eins hreinu og mögulegt er. Sjampóið gefur áhrifaríka hreinsun og hefur ekki áhrif á litinn. Með hreinum grunni verður hárliturinn jafnari og liturinn líflegri og það gerir K18 meðferðir töluvert áhrifaríkari.

 

Hvað er PH Detox sjampó?
Sjampóið inniheldur hráefni sem eru innblásin af húðumhirðu.
Sjampóið er litavarið ásamt því að vera míkródósað af k18 peptíðinu.
Sjampóið nærir hárið á meðan það fjarlægir uppsöfnuð óhreinindi og gefur hárinu hreinan grunn og undirbýr það fyrir frekari meðferðir.

 

HVERNIG VIRKAR detox sjampó?
Sjampóið djúphreinsar hár og hársvörð.
Strax eftir fyrsta þvott hefur sjampóið fjarlægt óhreinindi á borð við olíu og málma sem geta safnast upp í hárinu.

 

Hvað er sérstakt við K18 detox sjampóið?
Formúlan inniheldur efni sem eru innblásin af húðumhirðu og hreinsa þannig hárið án þess að þurrka það eða hafa áhrif á fyrrum litameðferð. Í formúlunni eru 17 innihaldsefni auk K18 peptíðsins. K18 peptíð dregur úr því að hárið tapi próteini í þvotti og heldur hárinu mjúku, sterku, heilbrigðu og hreinu.

 

Hvernig á að nota?
Djúphreinsi sjampóið er notað milli venjulegra hárþvotta.

1. Skiptið út fyrir venjulegt sjampó til djúphreinsunar einu sinni í
viku eða eins og þörf er fyrir.
2. Nuddið vel hár og hársvörð.
3. Skolið vel.
4. Endurtekið eftir þörfum.

K18 PEPTIDE PREP DETOX SHAMPOO 250 ML

7.400krPrice
Quantity
    bottom of page