top of page

K18 repair hair oil
Lagar skemmdir og hindrar að hárið verði ekki úfið. Líftækni olían í vörunni styrkir hárið og gerir það silki mjúkt. 

 

  • K18 Olían viðheldur lit.
  • Eykur glans og veitir 235° hitavörn.
  •  24 tíma virkni í hárinu.
  • Aukning á glans í hári.
  • 78% minnkun á slitnum endum.

 

Hvað er það sem veldur frizzi eða úfnu hári?
Það sem veldur frizzi er þegar hárið dregur í sig raka frá umhverfinu og getur versnað af umhverfisþáttum eins og rakastigi.


Heilbrigt, óskemmt hár hrindir frá sér vatni og er minna viðkvæmt fyrir úfa eða frizzi. Hins vegar er óheilbrigt hár miklu viðkvæmara fyrir
frizzi og skaðinn getur komið við efnameðferðir, litameðferðir,
hitatæki ( blásari,Sléttujárn,Krullujárn) eða í sól.

 

Hvað er sérstakt við K18?

Það vinnur á innsta lagi hársins til að koma í veg fyrir Frizz eða úfa.

K18 Molecular Repair Hair Oil vinnur á innsta kjarna skemmda hársins sem að veldur Frizzi.  K18 Peptíðið gerir við og styrkir skemmdir á innsta lagi hártrefjana.
 

Hvernig á að nota K18 olíuna:

Hún er hönnuð til þess að nota í rakt og eða þurrt hár.

 

  • Notuð í rakt hárið fyrir styrkjandi áhrif og til þess að draga úr frizzi þegar þú mótar hárið.
  • Notuð í þurrt hárið til þess að mýkja það, losna við úfa í hári og gefur mikinn glans, auk þess inniheldur hún hitavörn.

 

  • Berið í rakt hárið frá miðju hársins til enda. 
  • Notið 1-3 dropa. Gott að byrja með minna heldur en meira.
  • Ef olian er notuð eftir k18 maskann skal bíða í 4 mínútur.

 

 

 

K18 REPAIR HAIR OIL 30 ML

12.500krPrice
Quantity
    bottom of page