top of page

Barberia
Klippistofa og vefsala.
Barberia klippistofa var stofnuð í janúar 2020 af Sólrúnu Ársælsdóttur. Stofan er staðsett í miðbæ Hafnafjarðar.Barberia er klippistofa veitir persónulega, notalega og faglega þjónustu fyrir alla fjölskylduna. Við bjóðum uppá almenna hárþjónustu eins og klippingar, litanir og permanent. Við leggjum áherslu á fjölbreytta þjónustu eins og dekurpakka fyrir bæði karla og konur, skeggrakstur, hármeðferðir og keratínmeðferð. Hægt er að kaupa gjafabréf hér á síðunni. Hér í vefversluninnii bjóðum við uppá hágæða vörur með heimsendingarþjónustu. Ef verslað er fyrir 15000kr eða meira er frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu.
bottom of page